Gleðileg jól kattarvinir

20. desember 2020

Kæru kattavinir,

Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  En um leið og allir eru að hafa gott og gaman þá er vert að minna líka á allar hætturnar sem leynast víða nú yfir jól og áramót. Sjá nánar.

Við mælum því að með að lesa þessa grein: http://www.kynjakettir.is/kettlingar/umhirda-katta/214-tryggjum-oryggi-kattanna-okkar-yfir-jolin og þessa: http://www.kynjakettir.is/kettlingar/umhirda-katta/215-kettir-a-gamlarskvold.

Hafið það gott yfir hátíðarnar.

Loðið jólaknús,

Stjórn Kynjakatta.