Næstu sýningar
Árið 2023 er áætlað að...
Haustsýningar verði 7. og 8. október í reiðhöllinni í Víðidal
Árið 2024 er áætlað að...
Vorsýningar verði 9. og 10. mars í reiðhöllinni í Víðidal.
Haustsýningar verði 5. og 6. október í reiðhöllinni í Víðidal
Árið 2025 er áætlað að...
Vorsýningar verði 8. og 9. mars í reiðhöllinni í Víðidal.
Haustsýningar verði 11. og 12. október í reiðhöllinni í Víðidal
Athugið, að hugsanlega geta dagsetningar breyst.
Á vefsíðu Fife eru listaðar næstu sýningar á þeirra vegum.
Það er tilvalið fyrir kattaáhugafólk ef það er á leiðinni til útlanda að athuga hvort það eru sýningar á þeim tíma í landinu/löndunum sem á að fara til.

Gátlisti fyrir sýningar
Næstu sýningar: 7. og 8. október 2023.
Opnað fyrir skráningar: ágúst 2023.
Lokadagur skráningar: Þegar 80 kettir hafa verið skráðir, eða eigi síðar en 8. september.
Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga áður en farið er með kött á sýningu. Hér á eftir verður farið yfir alla þætti sem þurfa að vera klárir til geta verið með.