Stigahæstu kettirnir

Árið 2015

Kynjaköttur ársins 2015 er IC (NO)Ravnklo's Memphis Blues DSM með 195 stig.
Húsköttur ársins er Moli með 100 stig.
Stigahæsti öldungurinn er IP IC Max Refur úr Geysi ÍS*  með 173 stig.

Árið 2014

Kynjaköttur ársins 2014 er IS*Stjörnu Bjartur með 202 stig.
Húsköttur ársins er Figo Banderas með 160 stig.
Stigahæsti öldungurinn er Max Refur úr Geysi  með 137 stig.

Árið 2013

Kynjaköttur ársins 2013 er GIP ÍS*Fjalldrapa Aisa með 214 stig.
Húsköttur ársins er Figo Banderas með 110 stig.
Stigahæsti öldungurinn er IP IC Skaði úr Ásum ÍS* með 163 stig.

Árið 2012

Kynjaköttur ársins 2012 er IP GIC IS*Arnardrangs Midnight Sun, DSM með 163 stig.
Húsköttur ársins er Figo Banderas með 60 stig.
Stigahæðsti öldungur ársins er IP GIC IS*Arnardrangs Midnight Sun, DSM.

Árið 2010

Kynjaköttur ársins 2010 er IC FIN*Kattilan Vivaldi með 163 stig
Húsköttur ársins er Sjarmur með 110 stig.
Stigahæðsti öldungur ársins er SP ÍS*Eldeyjar Cuddly n Cosy, DS.

Árið 2009

Kynjaköttur ársins 2009 er CH (N)Diadem´s Xantos með 182 stig.
Húsköttur ársins er Majorka Perla með 120 stig og Húsköttur ársins af gagnstæðu kyni er  Benjamín Dúfa með 110 stig.

Árið 2008

Kynjaköttur ársins 2008 er Uni Jógvan sleggja ÍS* með 240 stig.
Húskettir ársins eru Benjamín Dúfa og Grettir Ari Smith, báðir með 100 stig.
Húsköttur ársins af gagnstæðu kyni er Majorka Perla með 90 stig.

Árið 2007

Kynjaköttur árins 2007 er PR Sleipnir úr Ásum ÍS* með 268 stig.
Húsköttur ársins er Gunnlaugur með 70 stig og Húsköttur ársins af gagnstæðu kyni er Mjorka Perla með 60 stig.

Árið 2006

Kynjaköttur ársins 2006 er CH ÍS*Reykholts Skálmar með 272 stig.
Húsköttur ársins er Pjakkur með 160 stig og Húsköttur ársins af gagnstæðu kyni er Ísis með 80 stig.