Verðskrá félagsins
Félagsgjöld Kynjakatta árið 2019
Félagsgjöld eru undanþegin vsk. og miðast við almanaks ár.
Félagsgjald, einstaklingur | 4.750 kr |
Félagsgjald, fjölskylduaðild | 6.750 kr |
Almenn verðskrá
Uppgefin verð eru með vsk.
Ættbækur/Skráning innfluttra katta | 4.900 kr. |
Skráningarskírteini húskatta, fyrir félagsmenn Kynjakatta | 0 kr. |
Leiðrétting/endurútgáfa bóka og skírteina | 2.450 kr. |
Leiðrétting ættbókar vegna litadóms, ef greitt hefur verið fyrir litadóm | 1.200 kr. |
Ræktunarnafn | 14.900 kr. |
Sýningarverðskrá
Uppgefin verð eru með vsk.
Verðskráin miðast við að sýnt sé báða dagana, þó er ekki veittur meiri afsláttur ef aðeins er sýnt annan daginn.
Fyrsti köttur | 6.300 kr |
Annar köttur o.fl. | 4.200 kr |
Got (lágmark 3 kettlingar) | 12.900 kr |
Félagsköttur (ekki dæmdur) | 2.200 kr |
Litadómur | 1.800 kr |
Húsköttur | 2.500 kr |
Dýralæknaskoðun er eingöngu á laugardegi, ef einungis á að sýna kött á sunnudegi verður að mæta með hann í dýralæknaskoðun á laugardegi.