Fréttir og tilkynningar
Gleðileg jól kattarvinir

Kæru kattavinir,
Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. En um leið og allir eru að hafa gott og gaman þá er vert að minna líka á allar hætturnar sem leynast víða nú yfir jól og áramót. Sjá nánar.
Haustsýningar Kynjakatta 2019
Kæru félagar og aðrir sem hafa áhuga á að koma og sýna köttinn sinn á haustsýningum Kynjakatta.
Vorsýningar 2019

Senn líður að vorsýningum Kynjakatta og vonandi allir farnir að huga að undirbúningnum.
Sýningarnar varða haldnar 9. og 10. mars í reiðhöllinni í Grindavík.
Lokað hefur verðið fyrir skráningu á sýningarnar og 106 kettir eru komnir á skrá.
Þeir sem hafa áhuga á því að vera dómþjónar er hvatir til að kynna sér málið og hafa samband við yfirdómþjón.
Átt þú skemmtilega sögu af kettinum þínum?

Ef þú ert félagsmaður Kynjakatta og átt einhverja skemmtilega sögu af kettinum þínum þá máttu endilega deila henni með okkur! Okkur langar til að birta skemmtilegar kattasögur í fréttablaðinu okkar sem verður gefið út fyrir sýningar Kynjakatta.