Fréttir og tilkynningar

7 september 2020

Haustsýningar 2020

Stjórn Kynjakatta hefur ákveðið að halda haustsýningar en með fyrirvara um næga þáttöku. Búið er að opna fyrir skráningu.
Sýningarnar verða haldnar í anddyri reiðhallarinnar í Víðidal eins og í fyrra og viljum við benda á breyttar dagsetningar sýninganna en þær verða 24.og 25.okt.

Nánar...

12 janúar 2020

Vorsýningar 2020 Aflýst

Vorsýningum Kynjakatta 2020 sem áttu að vera helgina 14. og 15.mars hefur verið aflýst.

Í ljósi umræðunnar um smitvarnir, hugsanlegu banni við samkomum og óvissu um hvort að dómarar og sýnendur kæmu þá hefur stjórn Kynjakatta þurft að taka þessa þungbæru ákvörðun sem mun standa óbreytt

Nánar...

23 desember 2019

Gleðileg jól kattarvinir

Kæru kattavinir,

Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  En um leið og allir eru að hafa gott og gaman þá er vert að minna líka á allar hætturnar sem leynast víða nú yfir jól og áramót. Sjá nánar.

Nánar...

13 ágúst 2019

Haustsýningar Kynjakatta 2019

Kæru félagar og aðrir sem hafa áhuga á að koma og sýna köttinn sinn á haustsýningum Kynjakatta.

Nánar...

9 janúar 2019

Vorsýningar 2019

Senn líður að vorsýningum Kynjakatta og vonandi allir farnir að huga að undirbúningnum.

Sýningarnar varða haldnar 9. og 10. mars í reiðhöllinni í Grindavík.

Lokað hefur verðið fyrir skráningu á sýningarnar og 106 kettir eru komnir á skrá.

Þeir sem hafa áhuga á því að vera dómþjónar er hvatir til að kynna sér málið og hafa samband við yfirdómþjón.

Nánar...