Fréttir og tilkynningar

23 júní 2021

Aðalfundur 2021 o.fl.

Kæru félagsmenn og aðrir kattavinir.

Aðalfundur Kynjakatta 2021 var haldin 19. júní síðast liðinn í salnum Gallerí á Grand hótel.

Það var frekar fámennt en góðmennt á fundinum, farið í gegnum málefni aðalfundar og létt spjall á eftir enda var orðið ansi langt síðan við kisufólk höfðum náð að hittast.

Nánar...

27 febrúar 2021

Aðalfundarboð 2021 o.fl. ATH! Uppfært 5.6.2021

Kæru félagsmenn og aðrir kattavinir.

Aðalfundur Kynjakatta 2021 verður þann 19. júní næstkomandi. Fundurinn verður í salnum Gallerí á Grand hótel kl: 13:00.

Fyrir um ári var stjórn Kynjakatta ásamt nokkrum félagsmönnum á fullu við að undirbúa sýningu. Þetta átti að verða óvenju vegleg sýning þar sem Kynjakettir voru að verða 30 ára um svipað leiti og vorsýningin átti að fara fram. Sjá um félagið hér

Nánar...

13 ágúst 2019

Haustsýningar Kynjakatta 2019

Kæru félagar og aðrir sem hafa áhuga á að koma og sýna köttinn sinn á haustsýningum Kynjakatta.

Nánar...

9 janúar 2019

Vorsýningar 2019

Senn líður að vorsýningum Kynjakatta og vonandi allir farnir að huga að undirbúningnum.

Sýningarnar varða haldnar 9. og 10. mars í reiðhöllinni í Grindavík.

Lokað hefur verðið fyrir skráningu á sýningarnar og 106 kettir eru komnir á skrá.

Þeir sem hafa áhuga á því að vera dómþjónar er hvatir til að kynna sér málið og hafa samband við yfirdómþjón.

Nánar...

24 nóvember 2018

Átt þú skemmtilega sögu af kettinum þínum?

Ef þú ert félagsmaður Kynjakatta og átt einhverja skemmtilega sögu af kettinum þínum þá máttu endilega deila henni með okkur! Okkur langar til að birta skemmtilegar kattasögur í fréttablaðinu okkar sem verður gefið út fyrir sýningar Kynjakatta.

Nánar...