Ábyrg ræktun

Heilsufarsskoðun fyrir ræktun

Áður en byrjað er að rækta er nauðsynlegt að fara með dýrið í heilsufarsskoðun.

Blóðprufur fyrir fyrstu pörun

Kynjakettir Kattaræktarfélag Íslands vil minna ræktendur á æskilegar blóðprufur á ræktunardýrum fyrir pörun.

Blóðflokkar katta

Kynjaköttum barst ábending frá dýralækninum Rögnvaldi Ingólfssyni um leiðir til að blóðflokka ketti hér á landi.