Stigagjöf dómara

Köttur þarf að fá 97 stig af 100 til að vera tilnefndur í úrslit á sýningum.

Þegar dómarar dæma á sýningu fara þeir eftir eftirfarandi skipulagi í stigagjöfinni:

Höfuð = heildarfjöldi 40 stig

25 stig fyrir: lögun, nef, trýni, kinnar, kjálki, tennur, enni og höku.

10 stig fyrir: lögun og staðsetning eyrna.

5 stig fyrir: lögun og staðsetning augna.

 

Líkami = heildarfjöldi 35 stig

25 stig fyrir: lögun, stærð, beinabygging, fætur og lögun loppa.

10 stig fyrir: lögun og lengd skotts.

10 stig fyrir: gæði og áferð.

 

Feldur = heildarfjöldi 20 stig

10 stig fyrir: lengd.

10 stig fyrir: litur og munstur.

 

Ástand kattar = heildarfjöldi 5 stig