Opið fyrir skráningar á vorsýningar 2017

1. febrúar 2017

Búið er að opna fyrir skráningar á vorsýninar Kynjakatta 2017. Vorsýningar munu standa yfir helgina 1. og 2. apríl í Reiðhöllinni í Grindavík og er þema sýninganna að þessu sinni Blátt.

Leyfilegur fjöldi katta á sýningunni eru 120 og verður skráningu lokað þegar þeim fjölda er náð. Skráningu lokar á miðnætti mánudagskvöldið 13. mars. Hægt verður að skrá á biðlista ef einhverjir detta út.

Dómarar á sýningunum eru:

  • Dieter Filler frá Sviss (all breeds)
  • Helene Reiter frá Þýskaland (all breeds)
  • Aliosha Romero frá Íslandi (cat. II & III + tegundagrúppu B og C)

 

Skrá á sýningar