Félagsgjöld Kynjakatta 2015

19. janúar 2015

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld Kynjakatta 2015 eru komin í heimabankann. Athugið að ekki verða prentaðir greiðsluseðlar í ár, heldur birtast þeir eingöngu í heimabankanum.

Styttist nú enn frekar í næstu sýningu Kynjakatta, en hún er fyrirhuguð fyrstu helgina í mars. Þurfa allir þeir sem ætla að sýna að vera gildir félagsmenn og búnir að greiða félagsgjaldið fyrir árið 2015.

Nánar um félagsaðild.

Sjá verðskrá félagsins.