Gögn fyrir sýningu þarf að póstleggja í síðasta lagi 5. febrúar

29. janúar 2015

Ræktendur katta sem ætla að sýna á vorsýningum Kynjakatta þann 7. og 8. mars næstkomandi þurfa að póstleggja öll gögn til skráningarsstjóa í síðasta lagi 5. febrúar. Athugið að póststimpillinn gildir.

Núverandi skráningarstjóri er Sveinn Svavarsson en merkja þarf umslagið:

B.t. Skráningarstjóra,
Kynjakettir - Kattaræktarfélag Íslands
Þórðarsveigur 6, 102
113 Reykjavík