Árið 2012

Kynjaköttur ársins 2012 er IP GIC IS*Arnardrangs Midnight Sun, DSM með 163 stig.
Húsköttur ársins er Figo Banderas með 60 stig.
Stigahæðsti öldungur ársins er IP GIC IS*Arnardrangs Midnight Sun, DSM.

 Athugið að reiknað er sér fyrir ræktunardýr, félagskettir eru gjaldgengir til að safna stigum afkomenda sinna á sýningunum.

CAT. I

Stigahæstur

IP GIC IS*Arnardrangs Midnight Sun, DSM
með 163 stig
Eigandi: Hörn Ragnarsdóttir
Ræktandi: Kolbrún Gestsdóttir

Stigahæsti ræktunarfress

CH Parti Wai Come Fly With Me
með 140 stig
Eigandi: Hörn Ragnarsdóttir & Margrét Bára Magnúsdóttir
Ræktandi: Gloria Busselman

Stigahæsta ræktunarlæða

- Engin gjaldgeng -

Stigahæðsti Ræktandinn
Margrét Bára Magnúsdóttir með IS*Stjörnuljósa ræktun

CAT. II

Stigahæstur

GIP Fjalldrapa Aisa
með 110 stig
Eigandi: Rósa Jónsdóttir
Ræktandi: Sigríður Þóra Gabríelsdóttir

Stigahæsti ræktunarfress

CH NO*Sitopes Nortwesteren
með 73.3 stig
Eigandi: Helga Guðrún Sverrisdóttir
Ræktandi: Tone Merete Straumbotn

Stigahæsta ræktunarlæðan

IC Fornahvamms Abelína
með 36.7stig
Eigandi: Ragna V Jónsdóttir & Rafn Guðmundsson
Ræktandi: Ragna V Jónsdóttir & Rafn Guðmundsson

Stigahæsti ræktandinn

Jo Ann Önnudóttir með IS*Frostrósar ræktun

CAT. III

Stigahæstur

PR Arnar's Björt
með 95 stig
Eigandi: Sandra Tureviviené
Ræktandi: Arnar Snæbjörnsson

Stigahæsti ræktunarfress

CH Spói sleggja IS*
með 80 stig
Eigandi: Arnar Snæbjörnsson
Ræktandi: Marteinn Tausen

Stigahæsta ræktunarlæða

GIC Brandý frá Kolsholti IS*
með 116.7 stig
Eigandi: Helena Þórðardóttir
Ræktandi: Helena Þórðardóttir

Stigahæsti ræktandinn

Helena Þórðardóttir með frá Kolsholti IS*

CAT. IV

Stigahæstur

CH Svöl úr Ásum IS*
með 82 stig
Eigandi: Ása Björg Ásgeirsdóttir
Ræktandi: Ása Björg Ásgeirsdóttir

Stigahæsti ræktunarfress

GIC FIN*Kattilan Vivaldi DSM
með 80 stig
Eigandi: Ása Björg Ásgeirsdóttir
Ræktandi: Eeva Vuojolahti

Stigahæsta ræktunarlæða

- Engin gjaldgeng -

Stigahæsti Ræktandinn

Ása Björg Ásgeirsdóttir með úr Ásum IS* ræktun

HÚSKETTIR

Stigahæsti fress

Figo Banderas
með 60 stig
Eigandi: Hrafnhildur Ósk Halldórsdóttir

Stigahæsta læða

Bonzai
með 60 stig
Eigandi: Anna Kristín Guðnadóttir