Takmarkanir á Rússland halda áfram.

26. maí 2023

Kattaræktarfélagið Kynjakettir er einn af rúmlega 40 meðlimum FIFe.
Á aðalfundi FIFe daganna 25-26 maí 2023 var tillaga um að framlengja takmarkanir gegn Rússland því miður feld.
18 meðlimir FIFe, þar á meðal Kynjakettir studdu tillöguna og hefur stjórn Kynjakatta ásamt stjórnum flestra ef ekki allra þessara meðlima ákveðið að standa saman og framlengja þær takmarkanir sem voru í gildi fram að aðalfundi FIFe óháð niðurstöðu fundarins.

Þetta felur í sér eftirfarandi:
1. Meðlimum Kynjakatta er óheimilt að flytja inn ketti fædda í Rússlandi óháð því hver gaf út ættbók og fá ekki útgefna ættbók fyrir þessa ketti hjá Kynjaköttum.
2. Sýnendur búsettir í Rússlandi er óheimilt að taka þátt í sýningum Kynjakatta.
3. Meðlimir Kynjakatta er óheimilt að taka þátt í sýningum í Rússlandi
4. Kynjakettir munu ekki bjóða dómurum frá Rússlandi á sýningar sínar.

Þessi ákvörðun gildir frá 26. maí 2023 og að öllu óbreyttu fram að aðalfundi Kynjakatta 2024.

Fyrir hönd stjórnar Kynjakatta.
Sigurður Ari Tryggvason
Formaður Kynjakatta.
__________________________________________________________________________

Kynjakettir is one of over 40 members of the FIFe.
At the FIFe general meeting on May 25-26, 2023, a proposal to extend the restrictions against Russia was unfortunately rejected.
18 members of FIFe, including Kynjakettir supported the proposal and the board of Kynjakatta together with the boards of most if not all of these members have decided to stand together and extend the restrictions that were in force until the FIFe general meeting regardless of the outcome of the meeting.

This includes the following:
1. Members of Kynjakettir are not allowed to import cats born in Russia regardless of who issued the pedigree and will not obtain a pedigree for them by Kynjakettir.
2. Exhibitors residing in Russia are not allowed to participate in cat shows held by Kynjakettir.
3. Members of Kynjakettir are not allowed to participate in exhibitions in Russia.
4. Kynjakettir will not invite judges from Russia to their shows.

This decision will be reviewed if needed and is valid from May 26. 2023 until the 2024 Kynjakettir general meeting.

On behalf of the Kynjakatta board.
Sigurdur Ari tryggvason
President of Kynjakettir.