Haustsýningar Kynjakatta 2022

7. júlí 2022

Haustsýningar kynjakatta verða 8. og 9. október í reiðhöllinni í Víðidal.
Opnað verður fyrir skráningu í ágúst.
Vinsamlegast takið helgina frá og sjáumst hress á sýningu.

Kveðja
Stjórn Kynjakatta