Aðalfundur 30.apríl 2022

1. maí 2022

Aðalfundur 2022

Aðalfundur var haldin þann
30. apríl kl. 13:00 á Grand Hótel Reykjavík, í Gallerý salnum.

Á dagskrá fundarins var:


Hefðbundin aðalfundarstörf
þar með talið kosning til stjórnar og nú var kosið um varaformann, ritara, gjaldkera og sýningarstjóra.

Þau sem voru í þessum stöðum buðu sig fram aftur, engin mótframboð bárust og þau því kosin einróma í sínar stöður til tveggja ára.
Lítilsháttar hækkun félagsgjalda eða 250.- krónur var samþykkt á fundinum og tekur gildi á næsta ári.
Kveðja Stjórnin