Nýr skráningarstjóri

29. ágúst 2012

Nýr skráningastjóri Sveinn Svavarsson tók við störfum 28.08.2012, við bjóðum hann hjartanlega velkomin og þökkum Önnu og Hrefnu Jónsdætrum kærlega fyrir vel unnin störf en þær voru skráningastjórar frá lok árs 2007 til haustsins 2012.