Hækkun ættbóka árið 2016

7. nóvember 2015

Á stjórnarfundi þann 14. október síðastliðinn var ákveðið að hækka verð ættbóka Kynjakatta úr 4.400 kr í 4.900 kr.

Breytingin tekur gildi þann 1. janúar 2016.