Félagsfundur 29. ágúst

28. júlí 2015

Kynjakettir bjóða félögum á félagsfund sem haldinn verður laugardaginn 29. ágúst næstkomandi kl. 14:00 á Kaffi Meski Fákafeni 9.

Allir þeir félagsmenn sem luma á nýjum hugmyndum eða hafa eitthvað til málanna að leggja varðandi félgið, skipulag, fjáralflanir, sýningarnar eða hvað sem er, hvort sem það eru litlar hugmyndir eða stórar, skulu endilega mæta og láta ljós sitt skína.

Vonumst til að sjá sem flesta á fundinum.