Félagskvöld og stigahæstu kettir síðasta árs

27. ágúst 2014

Félagskvöld Kynjakatta verður haldið laugardaginn 20. september næstkomandi á Hressingarskálanum í Austurstræti frá kl. 20-00.

Verðlaun fyrir stigahæstu ketti síðasta árs verða afhent!

20% afsláttur af drykkjum á meðan á fundi stendur.

Vonumst til að sjá sem flesta!

Kveðja,
stjórnin