Framhaldsaðalfundur Kynjakatta 2017

20. júní 2017

Félagsmenn athugið: ákveðið hefur verið að halda framhaldsaðalfund sunnudaginn 2. júlí næskomandi kl. 18. Fundurinn fer fram í húsnæðinu á móti Dýraspítalanum í Garðabæ, eða að Kirkjulundi 19.

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá vinsamlegast hafið samband við stjórn félagsins á netfangið stjorn@kynjakettir.is.