Kisudagar í Garðheimum

19. október 2016

 © Garðheimar © Garðheimar

Kisudagar verða í Garðheimum um komandi helgi þar sem nokkrir félagsmenn Kynjakatta verða á staðnum með kettina sína til kynna tegundirnar.

Þarna verða meðal annars Norskir skógarkettir, Maine Coon, Persneskir og Cornish Rex. Mögulega fleiri tegundir.

Kettirnir og mennskir umsjónarmenn þeirra verða á staðnum frá 13-17 báða dagana. ;)