Jólakötturinn 2013

5. desember 2013

Við hvetjum fólk að kíkja í Húsdýragarðinn milli 11:00 og 15:00  laugardaginn 7. desember næst komandi  til að kíkja á frábæra ketti frá Kynjaköttum sem keppa um titilinn ,,jólakötturinn 2013".

Kettirnir verða til sýnis í Hafrafelli og geta gestir garðsins greitt þeim ketti atkvæði sem þeim lýst best á, sem og verður like keppni á facebook síðu garðsins með myndum af köttunum.

Megi besti kötturinn vinna!