Vorsýningar 2023

Vorsýningar 2023
Það er búið að loka fyrir skráningu á sýningarnar, 133 kettir skráðir og unnið að því að fá einn dómara í viðbót.
Vorsýningar Kynjakatta verða 4. og 5. mars í reiðhöllinni í Víðidal og með svipuðu sniði og áður.
Þemað verður "Kóngar & drottningar"
Opnað hefur verið fyrir skráningu á sýningarnar og opið til og með 4. febrúar eða þangað til 80 kettir hafa verið skráðir.
Gátlisti fyrir sýningar.
Skráning á sýningu.
Dómarar verða:
Fabio Brambilla frá Ítalíu
Jörgen Billing frá Danmörk
???