Vorsýningar 2023

14. janúar 2023

Vorsýningar 2023
Vorsýningar Kynjakatta verða 4. og 5. mars í reiðhöllinni í Víðidal og með svipuðu sniði og áður.
Þemað verður "Kóngar & drottningar"
Opnað hefur verið fyrir skráningu á sýningarnar og opið til og með 4. febrúar eða þangað til 80 kettir hafa verið skráðir.

Athugið! Fyrstu 80 kettirnir komast á sýningu og skráningar umfram það settar á bið og reynt að bæta við
dómara ef skráning verður góð (110 + kettir)Gátlisti fyrir sýningar.

Skráning á sýningu.Dómarar verða:

Upplýsingar koma síðar