Nýleg got á Íslandi

Ertu gildir félagsmaður og með got? Sendu okkur póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um ræktunarnafn, foreldra kettlinganna, fjöldi kettlinga og hvort þeir eru til sölu.

Norskir skógarkettir - IS*Norðheima - f.02/07/2017

Kettlingur fæddur 2. júlí 2017. Foreldrar eru  Zygot's Mene Moy og Viento's Missoni.

Russian Blue - IS*Svarthöfða - f. 06.06.2017

Fimm Russian Blue kettlingar frá IS*Svarthöfða ræktun, tveir högnar og þrjár læður, fædd 6. júní 2017. Fyrsta Russian Blue gotið á Íslandi.
Foreldrar eru Víkingur Freyr (CH Malevitch Ride with me Wind Viking) og Íris (CH Irisse Avari"PL).

Norskir skógarkettir - IS*Norðheima - f. 17/06/2017

Kettlingur fæddur 17. júní 2017. Foreldrar eru  Norðheima Marilyn Monroe og  Viento's Missoni.

Norskir skógarkettir - IS*Norðheima - f. 03/06/2017

Kettlingar fæddir 3. júní 2017. Foreldrar eru  Norðheima Isis og Viento's Missoni

Norskir skógarkettir - Dark Rose *IS - f. 28/05/17

Norskur skógarkettlingur fæddur 28. mai 2017. Foreldrar eru Ernis Nótt w 61 og Utblickens Thor d 03 22.

Persar - IS*Gullaldar - f. 27.03.17

Persneskir kettlinga frá ræktun Gullaldar, fæddir 27. mars 2017
Það eru þau Jökull og Ísold sem eru hvít og svo Sigurrós og Sunflower sem eru rauðgrímur.