Fréttir og tilkynningar

19 janúar 2015

Félagsgjöld Kynjakatta 2015

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld Kynjakatta 2015 eru komin í heimabankann. Athugið að ekki verða prentaðir greiðsluseðlar í ár, heldur birtast þeir eingöngu í heimabankanum.

Nánar...

8 janúar 2015

Lækkun sýningargjalda fyrir húsketti

Kynjakettir lækka sýningargjöld fyrir húsketti á alþjóðlegum sýningum Kynjakatta. Fyrir lækkun var verðið 5.900 kr. en verður nú 2.500 kr. fyrir hvern húskött.

Nánar...

22 desember 2014

Kettir á gamlárskvöld

Íslendingar eru duglegir við að sprengja upp á gamlárskvöld, en á þessu kvöldi þarf að huga sérstaklega að dýrunum okkar. Mikill hávaði kemur af öllum þessum sprengingum og stendur litlu loðnu vinum okkar ekki alltaf á sama.

Nánar...