Fréttir og tilkynningar

22 desember 2014

Kettir á gamlárskvöld

Íslendingar eru duglegir við að sprengja upp á gamlárskvöld, en á þessu kvöldi þarf að huga sérstaklega að dýrunum okkar. Mikill hávaði kemur af öllum þessum sprengingum og stendur litlu loðnu vinum okkar ekki alltaf á sama.

Nánar...

14 desember 2014

Tryggjum öryggi kattanna okkar yfir jólin

Mörg erum við farin að hlakka til jólanna; fá góðan mat, skiptast á pökkum, hitta fjölskyldu og vini og hafa gaman. En hvað getum við gert til þess að kettirnir okkar njóti þessa tíma líka? Því fyrir marga ketti er þetta frekar tími kvíða og stress, og ýmsar hættur leynast hér og þar.

Nánar...

30 nóvember 2014

Jólastjarna og greni, hættulegt köttum

Þá er jólamánuðurinn að ganga í garð og eru margir hverjir byrjaðir að setja upp jólaskraut og seríur til að létta yfir skammdeginu.

Nánar...

21 október 2014

Kynjakettir í norskum fjölmiðlum

Í september síðastliðnum var fjallað um Ísland og Kynjaketti í norska kisublaðinu Aristokatt.

Kynjakettir fengu leyfi til að birta myndir af greininni:

Nánar...

17 október 2014

Tegundakynning Kynjakatta í Garðheimum

Nú um helgina fer fram tegundakynning Kynjakatta frá kl. 13 til 17 laugardag og sunnudag í Garðheimum.

Nánar...