Fréttir og tilkynningar

1 mars 2014

Vorsýningar Kynjakatta 2014

Vorsýningar Kynjakatta verður haldin helgina 5. og 6. apríl næstkomandi. Athugið að aðeins er pláss fyrir 120 ketti á sýningunni og verður þema sýningarinnar "Himingeimurinn & Stjörnuljós".

Nánar...

5 desember 2013

Jólakötturinn 2013

Við hvetjum fólk að kíkja í Húsdýragarðinn milli 11:00 og 15:00  laugardaginn 7. desember næst komandi  til að kíkja á frábæra ketti frá Kynjaköttum sem keppa um titilinn ,,jólakötturinn 2013".

Nánar...

28 júní 2013

Lagabreytingar fundur

Sameinaður er framhaldsaðalfundur var haldinn að Resturant Reykjavík þann 29.06.2013 kl 14:00, Vesturgötu 2, 101 Reykjavík (,,blái salurinn" efri hæð).

Nánar...