Fréttir og tilkynningar

14 september 2014

Hauststýningar Kynjakatta, hægt að skrá út vikuna

Hauststýningar Kynjakatta verða haldnar helgina 4. og 5. október næstkomandi í Kauptúni Garðabæ, á móti IKEA. Þema sýninganna verður eldur & ís, en kosning átti sér stað á skráningaforminu.

Nánar...

10 september 2014

Alþjóðlegar sýningar Kynjakatta í Kauptúni Garðabæ

Þá er loks komið á hreint hvar haustsýningar Kynjakatta verða til húsa, en að þessu sinni verða þær haldnar í Kauptúni Garðabæ, á móti IKEA.

Nánar...

9 september 2014

Kynjakettir auglýsa eftir dómþjón

Hefur þú áhuga á köttum? Langar þig til að fræðast jafnvel aðeins meira um þá?

Kynjakettir leita eftir dómþjónum fyrir haustsýninguna sem verður haldin 4.-5. október næstkomandi.

Nánar...