Fréttir og tilkynningar

9 maí 2016

Kynning á frambjóðendum fyrir aðalfund 2016

Félaginu hafa borist samtals fimm framboð eftir fjórum stöðum. Guðný Ólafsdóttir og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafa endurnýjað sín framboð fyrir gjaldkera og ritara en þrír nýjir hafa gefið kost á sér.

Athugið að við ætlum að framlengja frestinn til miðnættis á þriðjudagskvöld til að óska eftir utankjörfundar atkvæðisseðlum, sökum þess að 2 frambjóðendur hafa sótt um stöðu varaformanns. Sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að óska eftir seðli.

Nánar...

18 apríl 2016

Aðalfundur Kynjakatta 2016

Aðalfundur Kynjakatta verður haldinn laugardaginn 21. maí næstkomandi kl. 16 á Café Meskí, Fákafeni 11, 108 Reykjavík.

Kosið verður í eftirfarandi stöður innan stjórnar til tveggja ára:

  • Varaformaður
  • Sýningarstjóri
  • Ritari
  • Gjaldkeri

Nánar...

26 júlí 2015

Að kaupa sigurvegara

Ein af spurningunum sem ræktendur heyra hvað oftast er: Hvernig kaupi ég sigurvegara?

Svarið við spurningunni er einfalt: Þú gerir það ekki!!

Nánar...

25 mars 2016

Gleðilega páska

Um leið og við óskum öllum dýravinum og loðboltunum þeirra gleðilegra páska, viljum við minna á að gæta þeirra extra vel um páskana þar sem hætturnar leynast víða.

Nánar...

16 mars 2016

Árið 2015

Kynjaköttur ársins 2015 er IC (NO)Ravnklo's Memphis Blues DSM með 195 stig.
Húsköttur ársins er Moli með 100 stig.
Stigahæsti öldungurinn er IP IC Max Refur úr Geysi ÍS*  með 173 stig.

Nánar...