Fréttir og tilkynningar

19 ágúst 2014

Haustsýningar Kynjakatta 2014

Við höfum opnað fyrir skráningu á haustsýningum Kynjakatta 2014 en þær  verða haldnar 4. og 5. október næstkomandi.

Nánar...

8 ágúst 2014

World Cat Day 2014 - Alheimskattardagurinn!

Í dag föstudaginn 8. ágúst er svokallaður Alheimskattardagurinn. Hann var stofnaður árið 2002 af International Fund for Animal Welfare í Bandaríkjunum. En þessi dagur er tileinkaður köttum um heim allan og ættu allir kettir skilið smá extra knús í dag.

Nánar...

30 júlí 2014

Greinar úr Kynjakattablöðunum

Kæru kattavinir, á næstunni munu streyma inn greinar á vefinn sem áður hafa birst í útgefnum fréttabréfum Kynjakatta síðustu ár. Þetta er kærkomin viðbót við vefinn okkar, bæði til að auka fræðslu og hafa gaman af.

Nánar...