Fréttir og tilkynningar

16 september 2015

Skráningu er lokið á haustsýningar

Skráningu er lokið á haustsýningar Kynjakatta 2015. Alls hafa 127 kettir verið skráðir á sýningarnar og 2 félagskettir.

Sýningar standa yfir laugardaginn 3. og sunnudaginn 4. október næstkomandi á Smáratorgi við hlið Bónus. Opið verður á sýningarnar frá kl. 10-17 báða dagana.

Nánar...

31 ágúst 2015

Skráning er hafin á haustsýningar 2015

Haustsýningar Kynjakatta verða haldnar helgina 3. og 4. október í húsnæði Sport direct, Smáratorgi 1 í Kópavogi (við hliðina á Bónus). Skráning verður opin til 15. september næstkomandi.

Skráðu þig hér.

Nánar...

28 júlí 2015

Félagsfundur 29. ágúst

Kynjakettir bjóða félögum á félagsfund sem haldinn verður laugardaginn 29. ágúst næstkomandi kl. 14:00 á Kaffi Meski Fákafeni 9.

Nánar...

28 júní 2015

Gleðilegt sumar!

Nú loks er sólin farin að láta sjá sig oftar og þá er tilvalið að segja gleðilegt sumar og njótið nú vel.

Annars vildum við bara láta vita af því að nýju stjórnarmeðlimirnir eru komnir með netföng og símanúmer inná síðuna okkar.

Hafið það gott í sumar! :)

Nánar...