Fréttir og tilkynningar

30 júlí 2014

Greinar úr Kynjakattablöðunum

Kæru kattavinir, á næstunni munu streyma inn greinar á vefinn sem áður hafa birst í útgefnum fréttabréfum Kynjakatta síðustu ár. Þetta er kærkomin viðbót við vefinn okkar, bæði til að auka fræðslu og hafa gaman af.

Nánar...

13 júlí 2014

Gleðilegt Sumar!

 

Kynjakettir óska landsmönnum gleðilegs sumars!

Nánar...

28 maí 2014

Aðalfundi 2014 er lokið

Aðalfundur Kynjakatta fór fram laugardaginn 24. maí síðastliðinn á Kaffi Reykjavík. Fundarstjóri var Guðbjörg Guðmundsdóttir og fundarritari Vigdís Andersen.

Nánar...