Fréttir og tilkynningar

19 október 2016

Kisudagar í Garðheimum

Kisudagar verða í Garðheimum um komandi helgi þar sem nokkrir félagsmenn Kynjakatta verða á staðnum með kettina sína til kynna tegundirnar.

Nánar...

24 september 2016

Kattasýning helgina 1. og 2. október 2016

Sýningar Kynjakatta standa yfir helgina 1. og 2. október í Reihöllinni í Grindavík, að Hópsheiði 34. Opið verður frá 10-16 báða daga fyrir almenning.

Samtals hafa 122 kettir verið skráðir, þar af 8 húskettir og til viðbótar eru 2 félagskettir.

Nánar...

16 september 2016

Tilkynning vegna breytinga á fyrirkomulagi sýninga

Í ljósi þess hve sýningarnar okkar eru smáar miðað við aðrar FIFe sýningar og þar af leiðandi lítil samkeppni í sumum tegundaflokkum, hefur stjórn Kynjakatta ákveðið í samráði við Martein og Aliosa, íslensku dómarana okkar ásamt Annette formanni FIFe  að breyta sýningarforminu til prufu á haustsýningum 2016. Þess má geta að Annette dæmir á viðkomandi sýningu.

Nánar...