Fréttir og tilkynningar

6 apríl 2018

Aðalfundur Kynjakatta 2018

Aðalfundur Kynjakatta 2018 verður haldinn kl.13:00 laugardaginn 5. maí í salnum við dýraspítala Garðabæjar, Kirkjulundi 17.
Fundurinn verður haldinn samkvæmt lögum og reglum Kynjakatta um aðalfundi og samkvæmt þeim á núna að kjósa um eftirfarandi stöður í stjórn :

Varaformaður
Helga Karlsdóttir, núverandi sýningarstjóri hefur boðið sig fram.

Gjaldkeri
Anna María Moestrup, starfandi gjaldkeri hefur boðið sig fram.

Ritari                      Vantar framboð eða tilnefningar í stöðu.

Sýningarstjóri
Jósteinn Snorrason hefur boðið sig fram.

Engar tillögur að laga eða reglu breytingum bárust stjórn fyrir laugardaginn 14. apríl.

Nánar...