Fréttir og tilkynningar

20 september 2018

Haustsýningar Kynjakatta 6. og 7. október 2018

Haustsýningar Kynjakatta verða haldnar 6. og 7. október í Funatröð 6, 262 Reykjanesbæ.

Sýningarnar verða opnar almenningi frá 10-16 báða dagana.

Miðaverð inn á sýningarnar er kr. 800 fyrir fullorðna og kr. 400 fyrir 12 ára og yngri. 50% afsláttur er veittur af miðaverði fyrir öryrkja, eldri borgara og gegn félagsskírteini Kynjakatta.

Nánar...

31 júlí 2018

Átt þú skemmtilega sögu af kettinum þínum?

Ef þú ert félagsmaður Kynjakatta og átt einhverja skemmtilega sögu af kettinum þínum þá máttu endilega deila henni með okkur! Okkur langar til að birta skemmtilegar kattasögur í fréttablaðinu okkar sem verður gefið út fyrir haustsýningar Kynjakatta 2018.

Nánar...