Fréttir og tilkynningar

15 mars 2015

Úrslit frá vorsýningum komnar á vefinn

Húskettirnir Ljúfa og Pjakkur

Vorsýningum Kynjakatta er lokið.  Þær stóðu yfir seinustu helgi, 7. og 8. mars á Smáratorgi í Kópavoginum og var mjög góð mæting á sýninguna. Úrslit sýninganna eru komnar á vefinn, sjá laugardaginn og sunnudaginn.

Nánar...

7 mars 2015

Sýning Kynjakatta um helgina

Sýningar Kynjakatta standa yfir nú um helgina á Smáratorgi 1. Opið er báða dagana frà 10-16.

Nánar...