Fréttir og tilkynningar

28 júlí 2015

Félagsfundur 29. ágúst

Kynjakettir bjóða félögum á félagsfund sem haldinn verður laugardaginn 29. ágúst næstkomandi kl. 14:00 á Kaffi Meski Fákafeni 9.

Nánar...

28 júní 2015

Gleðilegt sumar!

Nú loks er sólin farin að láta sjá sig oftar og þá er tilvalið að segja gleðilegt sumar og njótið nú vel.

Annars vildum við bara láta vita af því að nýju stjórnarmeðlimirnir eru komnir með netföng og símanúmer inná síðuna okkar.

Hafið það gott í sumar! :)

Nánar...

17 maí 2015

Aðalfundi 2015 er lokið

Aðalfundur Kynjakatta fór fram í gær, sunnudaginn 17. maí, á Kaffi Reykjavík. Alls sátu 26 manns fundinn.

Nánar...

9 maí 2015

Skemmtikvöld og aðalfundur framundan

Skemmtikvöld Kynjakatta verður haldið laugardagskvöldið 16. maí næstkomandi á Hressó. Kvöldið byrjar kl. 20 og verður tilboð á barnum fyrir gesti. Stigahæstu kettir og ræktendur ársins 2014 vera verðlaunaðir á kvöldinu.

Nánar...

16 apríl 2015

Aðalfundur Kynjakatta 2015

Aðalfundur Kynjakatta verður haldinn sunnudaginn 17. maí næstkomandi kl. 15 á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Reykjavik.

Nánar...