Fréttir og tilkynningar

21 janúar 2018

Vorsýningar 2018

Senn líður að vorsýningum Kynjakatta og vonandi allir farnir að huga að undirbúningnum.

Sýningarnar eru haldnar 10. og 11. mars næstkomandi í húsnæði Atlantic Studios, Grænásbraut, Valhallarbraut 501, 235 Keflavík.

Nánar...

24 desember 2017

Gleðileg jól kattarvinir

Kæru kattavinir,

óskum allra kattavina nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  En um leið og allir eru að hafa gott og gaman þá er vert að minna líka á allar hætturnar sem leynast víða nú yfir jól og áramót.

Nánar...