Fréttir og tilkynningar

21 október 2014

Kynjakettir í norskum fjölmiðlum

Í september síðastliðnum var fjallað um Ísland og Kynjaketti í norska kisublaðinu Aristokatt.

Kynjakettir fengu leyfi til að birta myndir af greininni:

Nánar...

17 október 2014

Tegundakynning Kynjakatta í Garðheimum

Nú um helgina fer fram tegundakynning Kynjakatta frá kl. 13 til 17 laugardag og sunnudag í Garðheimum.

Nánar...

13 október 2014

Haustsýningum Kynjakatta lokið

Kæru kisuvinir,

úrslitin frá sýningunum 4. og 5. októbereru komin inn, sjá hér.

Nánar...