Fréttir og tilkynningar

6 apríl 2018

Aðalfundur Kynjakatta 2018

Aðalfundur Kynjakatta 2018 verður haldinn 5. maí, staður og stund verður auglýst síðar.
Fundurinn verður haldinn samkvæmt lögum og reglum Kynjakatta um aðalfundi og samkvæmt þeim á núna að kjósa um eftirfarandi stöður í stjórn :

Varaformaður
Ritari
Gjaldkeri
Sýningarstjóri

Frambjóðendur þurfa að senda This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. tölvupóst með nafni, kennitölu og hvaða stöðu boðið er fram í fyrir laugardaginn 14.apríl.
Ef það eru einhverjar tillögur að laga eða reglu breytingum þá þurfa þær einnig að berast This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eigi síðar en laugardaginn 14. apríl.

Nánar...