Fréttir og tilkynningar

20 júní 2017

Framhaldsaðalfundur Kynjakatta 2017

Félagsmenn athugið: ákveðið hefur verið að halda framhaldsaðalfund sunnudaginn 2. júlí næskomandi kl. 18. Staðsetning verður tilkynnt fljótlega.

Nánar...

25 maí 2017

Niðurstöður frá aðalfundi 2017

Aðalfundur Kynjakatta var haldinn á Kaffi Reykjavík á sunnudaginn var. Fundurinn var nokkuð fjölmennur miðað við fyrri ár en um 46 manns sátu fundinn með stjórnarmeðlimum meðtöldum.

Nánar...

10 maí 2017

Kynning á frambjóðendum til stjórnar 2017

Aðalfundur Kynjakatta verður haldinn 21. maí nk. kl. 14 á Kaffi Reykjavík. Kosið verður meðal annars í stöðu ritara, gjaldkera og formanns á fundinum.

Nánar...

24 apríl 2017

Fræðslufundur vegna lagabreytinga um HCM

Fræðslu- og kynningarfundur verður haldinn næstkomandi laugardag 29. apríl kl. 14.  Kynningin fer fram í húsnæðinu á móti Dýraspítalanum í Garðabæ, eða að Kirkjulundi 19.

Nánar...

18 apríl 2017

Aðalfundur 2017 og fræðslufundur fyrir félagsmenn

Kynningar- og fræðslufundur verður haldinn laugardaginn 29. apríl fyrir félagsmenn en breyting hefur orðið á dagsetningu fyrir aðalfund, en hann verður sunnudaginn 21. maí kl. 14:00 á Kaffi Reykjavík. Staðsetning og tímasetning fyrir fræðslufundinn verður komin á hreint eftir helgi.

Nánar...