Fréttir og tilkynningar

25 ágúst 2016

Félagsfundur Kynjakatta 8. september

Félagsfundur Kynjakatta verður haldinn á Café Meskí þann 8. september kl 20.
Allir félagsmenn sem ætla sér að koma á haustsýningarnar eru kvattir sérstaklega til að mæta.
Vonumst til að sjá sem flesta!

15 ágúst 2016

Opið fyrir skráningu á haustsýningar Kynjakatta 2016

Búið að er opna fyrir skráningu á haustsýningar Kynjakatta 2016. Skráning verður opin til og með fimmtudeginum 15. september og lýkur á miðnætti. Þema sýninganna að þessu sinni er "Halloween" eða Hrekkjavaka.

Nánar...

30 júní 2016

Gleðilegt sumar - sumarblóm og kettirnir okkar

Nú þegar sumarið er gengið í garð og blómin komin í fullan skrúða er full ástæða til þess að athuga betur hvaða blóm og plöntur séu nálægt köttunum okkar og hvort þau séu eitruð fyrir þá.

Nánar...

1 júní 2016

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Kynjakatta fór fram fyrir rúmri viku, laugardaginn 21. maí, á Café Meskí í Reykjavík. Alls sátu 28 manns fundinn.

Nánar...

9 maí 2016

Kynning á frambjóðendum fyrir aðalfund 2016

Félaginu hafa borist samtals fimm framboð eftir fjórum stöðum. Guðný Ólafsdóttir og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir hafa endurnýjað sín framboð fyrir gjaldkera og ritara en þrír nýjir hafa gefið kost á sér.

Athugið að við ætlum að framlengja frestinn til miðnættis á þriðjudagskvöld til að óska eftir utankjörfundar atkvæðisseðlum, sökum þess að 2 frambjóðendur hafa sótt um stöðu varaformanns. Sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að óska eftir seðli.

Nánar...