Fréttir og tilkynningar

9 mars 2018

Kattasýning um helgina

Vorsýningar Kynjakatta verða haldnar nú um helgina í húsnæði Officera klúbbsins, Grænásbraut 619, 262 Reykjanesbæ.

Sýningarnar verða opnar almenningi frá 10-16 báða dagana.

Miðaverð inn á sýningarnar er kr. 800 fyrir fullorðna og kr. 400 fyrir 12 ára og yngri. 50% afsláttur er veittur af miðaverði fyrir öryrkja, eldri borgara og gegn félagsskírteini Kynjakatta.

Nánar...

21 janúar 2018

Vorsýningar 2018

Senn líður að vorsýningum Kynjakatta og vonandi allir farnir að huga að undirbúningnum.

Sýningarnar eru haldnar 10. og 11. mars næstkomandi í Officera klúbbnum, Grænásbraut 619, 262 Reykjanesbæ.

Nánar...

24 desember 2017

Gleðileg jól kattarvinir

Kæru kattavinir,

óskum allra kattavina nær og fjær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  En um leið og allir eru að hafa gott og gaman þá er vert að minna líka á allar hætturnar sem leynast víða nú yfir jól og áramót.

Nánar...