Fréttir og tilkynningar

14 janúar 2016

Opið fyrir skráningu á vorsýningar

Búið er að opna fyrir skráningu á vorsýningar Kynjakatta 2016.

Sýningarnar verða haldnar helgina 5. og 6. mars næstkomandi.

Nánar...

20 desember 2015

Gleðileg jól!

Kynjakettir óska landsmönnum og öllum köttum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Munið að passa uppá kisurnar ykkar um jólin því hætturnar leynast víða.

Nánar...

7 nóvember 2015

Hækkun ættbóka árið 2016

Á stjórnarfundi þann 14. október síðastliðinn var ákveðið að hækka verð ættbóka Kynjakatta úr 4.400 kr í 4.900 kr.

Breytingin tekur gildi þann 1. janúar 2016.

Nánar...