Fréttir og tilkynningar

27 september 2014

Haustsýningar Kynjakatta, 4.-5. október 2014

Hauststýningar Kynjakatta verða haldnar um næstu helgi, 4. og 5. október í Kauptúni Garðabæ, á móti IKEA. Opið verður báða dagana frá kl. 10-16 og er aðganseyrir 800 kr. 50% afsláttur er veittur gegn framvísun félagsskírteinis Kynjakatta.

Nánar...

21 september 2014

Stigahæstu kettir síðasta árs komnir inná vefinn

Mynd: Anna María Moestrup

Í gærkvöldi fór fram verðlaunaveiting fyrir stigahæstu ketti ársins 2012 og 2013 á Hressingarskálanum í Austurstræti.

Úrslitin fyrir árið 2012 komu þó inná vefinn í byrjun árs 2013 en verið var að tilkynna í fyrsta skipti stigin fyrir árið 2013 á kvöldinu.

Nánar...

14 september 2014

Hauststýningar Kynjakatta, hægt að skrá út vikuna

Hauststýningar Kynjakatta verða haldnar helgina 4. og 5. október næstkomandi í Kauptúni Garðabæ, á móti IKEA. Þema sýninganna verður eldur & ís, en kosning átti sér stað á skráningaforminu.

Nánar...