Fréttir og tilkynningar

17 maí 2015

Aðalfundi 2015 er lokið

Aðalfundur Kynjakatta fór fram í gær, sunnudaginn 17. maí, á Kaffi Reykjavík. Alls sátu 26 manns fundinn.

Nánar...

9 maí 2015

Skemmtikvöld og aðalfundur framundan

Skemmtikvöld Kynjakatta verður haldið laugardagskvöldið 16. maí næstkomandi á Hressó. Kvöldið byrjar kl. 20 og verður tilboð á barnum fyrir gesti. Stigahæstu kettir og ræktendur ársins 2014 vera verðlaunaðir á kvöldinu.

Nánar...

16 apríl 2015

Aðalfundur Kynjakatta 2015

Aðalfundur Kynjakatta verður haldinn sunnudaginn 17. maí næstkomandi kl. 15 á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, 101 Reykjavik.

Nánar...

5 apríl 2015

Kynjakettir 25 ára

Í dag, 5. apríl fagna Kynjakettir 25 ára afmæli.

Félagið var stofnað þann 5. apríl 1990 og voru forvígismenn stofnunar félagsins þeir Þórður J. Þórisson og Vignir Jónsson. Til gamans má geta að stofnfélagar voru um 40 en í dag eru félagsmenn vel yfir 200 manns.

Nánar...

15 mars 2015

Úrslit frá vorsýningum komnar á vefinn

Húskettirnir Ljúfa og Pjakkur

Vorsýningum Kynjakatta er lokið.  Þær stóðu yfir seinustu helgi, 7. og 8. mars á Smáratorgi í Kópavoginum og var mjög góð mæting á sýninguna. Úrslit sýninganna eru komnar á vefinn, sjá laugardaginn og sunnudaginn.

Nánar...