Fréttir og tilkynningar

7 nóvember 2015

Hækkun ættbóka árið 2016

Á stjórnarfundi þann 14. október síðastliðinn var ákveðið að hækka verð ættbóka Kynjakatta úr 4.400 kr í 4.900 kr.

Breytingin tekur gildi þann 1. janúar 2016.

Nánar...

7 nóvember 2015

Óskum eftir myndum fyrir dagatal

Upp kom sú skemmtilega hugmynd á félagsfundi í ágúst að fara í dagatalsgerð til styrkar félaginu. Óskum við því nú eftir myndum af öllum tegundum katta til að setja í dagatalið.

Nánar...

12 október 2015

Úrslit haustsýninga komnar á vefinn

Þá er haustsýningum Kynjakatta lokið þetta árið, en þær stóðu yfir helgina 3. og 4. október síðastliðinn á Smáratorgi. Úrslitin eru komin á vefinn, sjá laugardaginn og sunnudaginn.

Nánar...