Fréttir og tilkynningar

16 janúar 2017

Áminning til ræktenda

Kynjakettir vilja vekja athygli á því að breyting á reglum Kynjakatta um útgáfu ættbóka tóku gildi núna 1. janúar síðastliðinn. En þessi viðbót var samþykkt á aðalfundi félagsins í fyrra, þann 21. maí 2016.

Vert er að minnast einnig á reglugerð um velferð dýra sem gefin voru út af ríkinu fyrir akkúrat ári síðan, þann 16. janúar 2016, þar sem fram kom að óheimilt er að nota læðu til undaneldis nema hún sé heilbrigð, hafi náð til þess líkamlegum þroska og sé ekki yngri en 12 mánaða.

Nánar...

12 janúar 2017

Félagsgjöldin send út fyrir árið 2017

Félagsgjöld Kynjakatta verða send út á næstu dögum og ættu að birtast í heimabönkum félagsmanna.

Nánar...

27 desember 2016

Gleðilega hátíð kæru kattavinir

Kynjakettir óska kattavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.

Við minnum einnig kattaeigendur á að byrja að undirbúa gamlárskvöld með tilliti til kattanna sinna.

Nánar...

22 október 2016

Fræðslukynning um tannheilsu katta

Kynjakettir standa fyrir fræðslukynningu um tannheilsu katta í samráði við Sunnevu Eggertsdóttur dýralækni, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 19:30.

Kynningin fer fram í húsnæðinu á móti Dýraspítalanum í Garðabæ, eða að Kirkjulundi 19.

Nánar...

19 október 2016

Kisudagar í Garðheimum

Kisudagar verða í Garðheimum um komandi helgi þar sem nokkrir félagsmenn Kynjakatta verða á staðnum með kettina sína til kynna tegundirnar.

Nánar...