Fundargerðir stjórnar

Stjórn Kynjakatta heldur fundi nokkrum sinnum á ári. Fundir eru haldnir reglulega fyrir sýningar en einnig eftir málum sem koma upp er þarf að ræða.

Vakin er athygli félagsmanna á því að hægt er að koma erindum og tillögum á framfæri við stjórn, sem tekin eru fyrir á stjórnarfundi til umfjöllunar.