Aðalfundir félagsins

Aðalfundur 2016

Aðalfundur Kynjakatta fór fram fyrir rúmri viku, laugardaginn 21. maí, á Café Meskí í Reykjavík. Alls sátu 28 manns fundinn.

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Kynjakatta fór fram í gær, sunnudaginn 17. maí, á Kaffi Reykjavík. Alls sátu 26 manns fundinn.

Aðalfundur 2014

Aðalfundur Kynjakatta fór fram laugardaginn 24. maí síðastliðinn á Kaffi Reykjavík. Fundarstjóri var Guðbjörg Guðmundsdóttir og fundarritari Vigdís Andersen.

Aðalfundur 2013

Aðalfundi Kynjakatta, kattaræktunarfélags Íslands er lokið.

Aðalfundur 2012

Aðalfundur Kynjakatta var haldinn þann 19.05.2012 á Kaffi Reykjavík, Vesturgötu.