Litir og munstur

Silur Sómali - Ljósmynd: Roald Kongro

Silfur

Samkvæmt ensku orðatiltæki er silfur-brydding á öllum skýjum, það eru alltaf Ijósir punktar í lífinu. Silfur er líka litur á köttum - sumir þeirra eru mjög glæsilegir, þökk sé þrautseigju og dugnaði margra ræktenda.

Rauðir, kremaðir og skjaldbökulitir

Vinsældir rauðra og kremaðra katta hafa gengið í bylgjum í gegnum tíðina.

Bröndu munstur

Bröndum á köttum er skipt í marmara, tígur, doppu og títu bröndur

EMS kóðar (Easy Mind System)

EMS er stytting á Easy Mind System, en það kerfi var hannað af einstaklingum innan FIFé fyrir FIFé.