Blóðprufur fyrir fyrstu pörun

Kynjakettir Kattaræktarfélag Íslands vil minna ræktendur á æskilegar blóðprufur á ræktunardýrum fyrir pörun.

Eftirfarandi kjarnsýrupróf eru ekki skilyrði fyrir ræktun (að undanskyldu prófunum á Birman, Norwegian Forrest Cat og Korstaren). En Kynjakettir hvetja ræktendur til að láta framkvæma þessi próf engu að síður þar sem þessir sjúkdómar teljast algengir. Með góðri samstöðu og ábyrgri ræktun væri hægt að útiloka þá.

Katttegund Gerð kjarnsýruprófs (dna)
Allar tegundir Blóðflokka prófun
PER, EXO, BRI PKD Arfgengum Nýrnaskjúdóm (PKD1/AD-PKD)
MCO HCM Arfgengum Hjartaskjúkdóm (HCM1/MYBPC3
MCO SMA Alvarlegur taugahrörnunarsjúkdómur (SMA-Próf)
NFO (skyldupróf) GSD Arfgeng efnaskiptaröskun (GSD IV)
RAG HCM  Arfgengum Hjartaskjúkdóm (MYBPC3)
ABY, BEN, SOM PK Skortur á sykurrofs ensímum (PK-próf)
ABY, SOM, OCI, BAL, OLH, OSH, PEB, SIA, SYS PRA Ágeng rýrnun á sjónhimnu (rdAc-PRA )
BAL, OLH, OSH, PEB, SIA, SYL, SYS GM Fituforða röskun (IGM1/GALB og GM2 /HEXB)
BUR (skyldupróf) GM Fituforða röskun (IGM1/GALB og GM2/HEXB)
KOR (skyldupróf) GM Fituforða röskun (IGM1/GALB og GM2/HEXB)

Listann er einnig að finna í  Ræktunar og Skráningarreglum FIFé.